Stinnari og þéttari húð á 50 mínútum
Markmið meðferðar
Lift Summum andlitsmeðferðin gerir húðina stinnari og dregur samstundis úr þreytu og öldrunarmerkjum í andliti, á hálsi og bringu.
Meðferðin er samblanda af einstaklega virkum innihaldsefnum sem auka stinnleika og þéttleika húðar ásamt sérstöku nuddi.
Árangur
Eftir 50 mínútur er húðin á andliti, háls og bringu stinnari og þéttari. Dregið hefur úr þreytu og öldrunarmerkjum eins og hrukkum og fínum línum.