Uppbyggjandi meðferðir

Einstök meðferð gegn aldurseinkennum

Markmið meðferðar

Einstök andlitsmeðferð sem dregur úr aldurseinkennum á andliti, hálsi, bringu og handarbökum. Meðferðin örvar endurnýjun húðfrumna, stinnir og þéttir húðina, dregur úr hrukkum og brúnum blettum, eykur ljóma húðar.

Í Age Summum meðferðinni er unnið með einstaklega virk efni og sérstakar hreyfingar sem skila sjáanlegum árangri á aðeins 50 mín.

Árangur

Eftir meðferðina hefur dregið úr aldurseinkennum. Húðin er unglegri. Dregið hefur úr hrukkum, fínum línum og brúnum blettum. Húðin fær aukin ljóma og frískleika.